Berjaferð 3. og 4. bekkjar

8.9.2017

  • 21534229_10155668801118996_1571761881_o
Í gær fimmtudag fóru 3. og 4. bekkur í berjaferð upp við skíðalyftu, þau höfðu með sér nesti og nutu samverunnar.