Uppskerulestrarhátíð

13.2.2018

  • 20180213_090655
  • 20180213_090659
Í gær og í dag var kaffihúsastemning í Grunnskólanum. Þetta er til að fagna hálfsmánaðar  lestrarátaki sem er nýlokið. Nemendur þurftu að fá 10 kvittanir fyrir lestri hjá foreldrum/forráðamönnum um að þau höfðu lesið í 15 mín upphátt heima, en átakið stóð yfir í tvær vikur. Glæsilegt hjá þeim.