Matseðill

VIKAN 15. - 19. maí

MÁNUDAGUR
Pylsupasta og salat.

ÞRIÐJUDAGUR
Ýsa í raspi, kartöflur, sósa og salat.

MIÐVIKUDAGUR
Kjúklingasúpa og ávextir.

FIMMTUDAGUR
Lambapottréttur, hrísgrjón og salat.

FÖSTUDAGUR
Soðin ýsa, kartöflur, rúgbrauð og ávextir

VIKAN 22. - 26. maí

MÁNUDAGUR
Steiktar kjötbollur, kartöflur, sósa og salat.

ÞRIÐJUDAGUR
Plokkfiskur, rúgbrauð og salat.

MIÐVIKUDAGUR
Öllum boðið í pizzu

FIMMTUDAGUR
Uppstigningardagur - frí

FÖSTUDAGUR
Starfsdagur - frí

VIKAN 29. - 03. júní

MÁNUDAGUR
Lokamatur. 

ÞRIÐJUDAGUR - skólaslit

Sumarfrí nemenda.
Sjáumst hress í haust!