Evrópski tungumáladagurinn

  • 26.9.2018

Evrópuráðið gerði 26. september að árlegum Evrópskum tungumáladegi. 

Evrópskur tungumáladagur var fyrst haldinn hátíðlegur á Evrópsku tungumálaári 2001 að frumkvæði Evrópuráðsins til að fagna fjölbreytileika tungumála í Evrópu og til að hvetja til tungumálanáms.