Dægradvöl

Umsókn um dvöl í Dægradvöl

Fyrir vistun í dægradvöl er greitt samkvæmt gjaldskrá sem bæjaryfirvöld ákveða og fer innheimta í gegnum greiðslukerfi bæjarins.


Umsókn þessi skoðast sem samningur um vist í dægradvöl og breyting á viðverutíma eða uppsögn á samningnum verður að tilkynna til ritara skólans í síma 456-7249 eða á netfangið bolungur@bolungarvik.is fyrir 20. næsta mánaðar á undan. Sé það ekki gert framlengist hann óbreyttur til næsta mánaðar og fæst ekki breytt.

Ef þú vilt að barnið þitt hætti í dægradvöl er hægt að gera það með því að fylla út