Evrópski tungumáladagurinn

29.9.2023

  • 20230929_103839

Kynnumst hinum ýmsu tungumálum

Evrópski tungumáladagurinn var haldinn 26. september. Markmið dagsins er meðal annar að vekja athygli á ríkulegum tungumálalegum fjölbreytile

ika álfunnar og hvetja til að bæta úrval tungumála sem fólk lærir á lífsleiðinni.

Það hefur verið góð uppskera af selleríi úr gróðurhúsinu okkar undanfarið og bauð Elín Þóra þeim sem vildu að smakka á uppskerunni. Við spurðum okkur að því hvort orðið sellerí sé alþjóðlegt eða hvert heiti þess er á hinum ýmsu, evrópsku, tungumálum.

Á yngsta stigi kynntust nemendur hinum ýmsu tungumálum meðal annars heitum á eldhúsáhöldum á spænsku og lærðu að telja á pólsku.

Það var því farið yfir víðan völl á evrópska tungumáladeginum.

20230929_141959