Skápur forvitninnar

13.9.2023

  • Skapur-forvitninnar-Barnamenning

Í tilefni degi læsis 8. september og Barnamenningarhátíðar

Arndís Dögg Jónsdóttir, bókasafnsfræðingur, sér um verkefnið Skápur forvitninnar. Skápurinn er settur upp í tilefni dag læsis, 8. september og Barnamenningarhátíðar sem hófst 11. september. Starfsfólk grunnskólans kom með hluti sem þeim hefur áskotnast í gegnum tíðina og vildu deila með öðrum.  Hugmyndin er að með skápnum vakni forvitni hjá nemendum okkar og starfsfólki að skoða, lesa og skilja betur þá menningu sem við búum við og menningu annarra í kringum okkur. Bókasöfn hvetja til aukins læsis á hvað samfélagið býður uppá. 

Gleðilega hátíð!