14. okt starfsdagur 15 Okt Bleikur dagur
Góðan dag
Fimmtudaginn 14. október er starfsdagur í grunnskólanum. Þá er enginn
skóli hjá nemendum. Föstudaginn 15. október verður bleikur dagur í skólanum og við hvetjum alla til að mæta í einhverju bleiku.