Skólahjúkrun

Skólahjúkrunarfræðingur skólans er Helena Hrund Jónsdóttir. 

Hún hefur viðveru í skólanum á þriðjudögum frá 10:00 -15:00
og annan hvern miðvikudag frá 8:00 - 12:30

Fræðsluerindi sem farið er í eru:

1. bekkur: Hollusta og tannvernd - Hjálmafræðsla
2. bekkur: Svefn - Hamingja
3. bekkur: Hollusta og hreyfing
4.-5. bekkur: Hreyfing og hollusta - Hamingja og samskipti
6. bekkur: Kynþroski
7. bekkur: Tannvernd - Hugrekki
8. bekkur: Kynfræðsla - Hugrekki - Hreyfing og hollusta
9. bekkur: Kynfræðsla