Ásgarður - skólaþjónusta

Í reglugerð ríkisins (nr. 548/2010) um skólaþjónustu sveitarfélaga við leik- og grunnskóla og nemendaverndarráð í grunnskólum er tekið fram að sveitarfélög skuli stuðla að því að skólum sé tryggður aðgangur að sérfræðiþjónustu til að innleiða þá menntastefnu sem birtist í Aðalnámskrá grunnskóla hverju sinni. Ásgarður sinnir því hlutverki við Grunnskóla Bolungarvíkur.

Uppfært ágúst 2022