Innflúensuáætlun

Innflúensuáætlun

Áætlunin var endurskoðuð og uppfærð í mars 2020.

Við mat á starfsáætlun að vori kemur fram hvort reynt hafi á áætlunina og hvort ástæða sé til endurskoðunar fyrr en áætlað er.

Viðbragðsáætlun þessi segir fyrir um skipulag og stjórn aðgerða í Grunnskóla Bolungarvíkur í samræmi við áætlun Almannavarna um viðbrögð við heimsútbreiðslu inflúensu. 

Markmið viðbragðaáætlana skóla eru að tryggja skipulögð og samræmd viðbrögð allra skólastofnana sem og starfsmanna þeirra þegar til inflúensufaraldurs kemur.