Um skólann

Grunnskóli Bolungarvíkur er samtengdur við Íþróttamiðstöðina Árbæ sem er mikill kostur. Félagsmiðstöðin Tópaz er einnig til húsa í skólanum. 

Í næsta nágrenni er Tónlistarskóli Bolungarvíkur.  

Nemendur veturinn 2022 - 2023  eru 128 af þrem þjóðernum. Þessi fjölþjóðlegi nemendahópur gefur skólastarfinu skemmtilegt yfirbragð.

Starfsmenn skólans eru 34. Þar af 21 sem sinna kennslu og 13 í öðrum störfum. 

Skólastjóri skólans er Halldóra Dagný Sveinbjörnsdóttir .

Deildarstjóri: Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir

Deildarstjóri stoðþjónustu: Helga Jónsdóttir