Túklaþjónusta

Túlkaþjónusta

Skólinn hefur keypt túlkaþjónustu eftir þörfum. Það er aðallega í foreldraviðtölum sem slík þjónusta er notuð. Einnig er starfsmaður skólans Zofia Marciniak til aðstoðar ef þörf krefur.

Yfirfarið nóvember 2019