Sálfræðingur

Sálfræðiþjónusta við Grunnskóla Bolungarvíkur er í höndum Litlu kvíðamiðstöðvarinnar. í þjónustunni felast annars vegar frumgreiningar (forathugun á ADHD og einhverfurófi eða þroska frávikum) þar sem fram fer vitsmuna þroskamat, áhorf, fyrirlögn og úrvinnsla matslista, skýrslugerð og tilvísun eða eftirfylgd/ráðgjöf.

Hins vegar eru meðferðar/ráðgjafarmálin sem eru hegðunarvandi, tilfinningavandi og félagslegir erfiðeikar.

Sálfræðingar koma á staðinn 5 sinnum yfir skólaárið og bjóða einnig upp á fjarviðtöl.

Uppfært ágúst 2022