Mötuneyti

Skráning í mötuneyti 

Mötuneyti / hádegis nesti

Nemendum skólans stendur til boða að kaupa mataráskrift. Í boði er að velja sér fjölda daga. Segja verður upp áskrift eða tilkynna breytingar fyrir 20. hvers mánaðar. Þeir nemendur sem eru ekki í mataráskrift koma með hádegis nesti. Mikilvægt er að hafa það sem hollast. 

Gjaldskrá mötuneytis Grunnskóla Bolungarvíkur

Gjaldskrá mötuneytis Grunnskóla Bolungarvíkur frá 1. janúar 2023.

Verðskrá mötuneytis 

Eining Krónur 
 Hádegismatur, verð á máltíð fyrir 1-10. bekk 184
 Starfsmenn sem fá aðgang að mötuneyti 845
Yfirfarið í júní 2023