Skóladagatal

Skóladagatal Grunnskóla Bolungarvíkur.  Samkvæmt skóladagatali eru skóladagar nemenda 180. Þar af eru 10 skertir dagar. Þeir dagar eru skólasetningardagur, tveir viðtalsdagar, öskudagur, litlu jólin, vordagar og skólaslit.


Uppfært júní 2021