Skóladagatal

Skóladagatal Grunnskóla Bolungarvíkur.  Samkvæmt skóladagatali eru skóladagar nemenda 180. Þar af eru 10 skertir dagar meðal annars þegar það er skólahlaup, foreldraviðtöl, öskudagur og vordagar.

Dægradvöl er opin skerta daga nema á litlu jólum og vordögum. 

Skóladagatal 2022-2023 (pdf)

Skóladagatal 2022-2023 (Excel)

Uppfært janúar 2023