Skóladagatal

Skóladagatal Grunnskóla Bolungarvíkur má einnig sjá á heimasíðu skólans. Samkvæmt skóladagatali eru skóladagar nemenda 180. Þar af eru 10 skertir dagar. Þeir dagar eru skólasetningardagur, tveir viðtalsdagar, skólahlaupsdagur, Öskudagur, litlu jólin, vordagar og skólaslit.


Uppfært maí 2020