Skóladagatal

Skóladagatal Grunnskóla Bolungarvíkur má einnig sjá á heimasíðu skólans. Samkvæmt skóladagatali eru skóladagar nemenda 180. Þar af eru 10 skertir dagar. Þeir dagar eru skólasetningardagur, tveir viðtalsdagar, skólahlaupsdagur, Öskudagur, litlu jólin, vordagar og skólaslit. Jólaleyfi hefst 21. desember og skólinn byrjar aftur 6. janúar. 

Vetrarfrí er 21. október og páskaleyfi er frá 6. til og með 13. apríl. Kennsla fellur einnig niður 5 starfsdaga sem eru 6. september, 3. desember, 14. febrúar, 16. mars og 13. maí.

Uppfært nóvember 2019