Skólaráð
Skólaráð er samstarfsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Það fjallar um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun, rekstaráætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið.
Skólaráð er skipað níu einstaklingum til tveggja ára í senn, tveimur fulltrúum kennara ásamt einum fulltrúa annars starfsfólks, tveimur fulltrúum nemenda, tveimur fulltrúum foreldra og að auki einum fulltrúa úr grenndarsamfélaginu. Skólastjóri stýrir starfi skólaráðs og ber á byrgð á stofnun þess.
Ráðið skipa eftirtaldir:
- Stefanía Ásmundsdóttir, skólastjóri,
- Auður Hanna Ragnarsdóttir, kennari,
- Helga Svandís Helgadóttir, kennari,
- Sandra Bergmann, starfsmaður,
- Þóranna Þórarinsdóttir, fulltrúi foreldra,
- Birgir Örn Birgisson, fulltrúi foreldra og
- Þórhildur Björnsdóttir, nærsamfélagi.
Aðstoðarskólastjóri situr fundi og ritar fundargerð.