Námsráðgjafi

Enginn námsráðgjafi er starfandi við skólann en við höfum aðgang að námsráðgjafa hjá skólaskrifstofunni  Ásgarði . Reynt er að koma til móts við þarfir nemenda og aðstoða eftir þörfum.
Áhugakönnun er lögð fyrir nemendur í 10. bekk og fá þeir einstaklingsviðtal við námsráðgjafa í framhaldi af því. 

Yfirfarið ágúst 2022