Fréttir

Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar
Jósef Ægir Vernharðsson frá Grunnskólanum á Suðureyri hlaut 1. verðlaun, Katla Guðrún Kristinsdóttir hlaut önnur verðlaun og Sigurborg Sesselía Skúladóttir hlaut þriðju verðlaun

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar
Fimmtudaginn 16. mars klukkan 17:30 í Félagsheimili Bolungarvíkur
Stutt skólavika
Starfsdagur 1. mars, vetrarfrí 2.-3. mars