Fréttir

Erasmus-frett

Nemendur fóru til Evrópu - 20.05.2019

Grunnskólinn í Bolungarvík hefur undanfarin tvö ár tekið þátt í Evrópusamstarfi á vegum Erasmus+. Verkefnið „Let´s talk about Europe“. Verkefnið var bæði kennara- og nemendaverkefni og unnið með kennurum og nemendum frá Ítalíu, Lúxemborg, Þýskalandi og Íslandi. Dagana 31.mars – 7. apríl sl. var síðasta nemendaferð verkefnisins.

Fréttasafn


Viðburðir