Matseðill

Skráning í mötuneyti

Maí matseðill – Grunnskóli

Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagr Fimmtudagur Föstudagur

4. maí

Soðinn fiskur, kartöflur, grænmeti, sósa

5. maí

Pylsupasta, salat, sósa

6. maí

Plokkfiskur, rúgbrauð, salat

7. maí

Soðið slátur, kartöflur, uppstúf

8. maí

Kjötsúpa

11. maí

Soðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð, sósa

12. maí

Hakkbollur, kartöflur, sósa, salat

13. maí

Fiskibollur, kartöflur, sósa/smjör, salat

14. maí

Snitsel, kartöflur, sósa, salat

15. maí

Grænmetissúpa, brauð, álegg

18. maí

Soðinn fiskur, kartöflur, grænmeti, sósa

19. maí

Kjúklingabitar, kryddaðar kartöflur, salat, sósa

20. maí

Steiktur fiskur, kartöflur, salat, sósa/lauksmjör

21. maí

Uppstigningar-dagur

22. maí

Grjónagrautur, slátur

25. maí

Soðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð, sósa

26. maí

Gullas, kartöflustappa, sulta

27. maí

Fiskréttur, kartöflur, sósa

28. maí

Pizza

29. maí

Eitthvað óvænt

Boðið er uppá ferska/þurrkaða ávexti eða grænmeti á hverjum degi.

Þessi matseðill er gefinn út með fyrirvara, ef matráður þarf að gera einhverjar breytingar lætur hann vita