4. sæti riðilsins

7.5.2025

  • Messenger_creation_107E6572-269A-4B60-A7B0-DECA1A9DF770

Frábær farmmistaða hjá okkar fólki

Lið Grunnskóla Bolungarvíkur keppti í Skólahreysti í gærkvöldi og stóðu sig virkilega vel. Víkarar enduðu í fjórða sæti riðilsins með 27 stig. Gaman var að sjá bleikklædda nemendur og kennara frá skólanum í áhorfendastúkunni. 

Í dag eru starfskynningar hjá nemendum 10. bekkjar og fara nemendur í 8.-9. bekk í heimsókn á RÚV. Heimferð er áætluð eftir hádegi.

Lið Grunnskóla Bolungarvíkur í Skólahreysti

Messenger_creation_57B55FDF-69D2-45CF-8B68-D73810A5B4DF