Á kosningastað

27.10.2017

  • IMG_1803

Í morgun fór 7. bekkur á kosningastað til að læra um hvað gerist þegar koma kosningar. 

Nemendur fengu að bregða sér í hin ýmsu störf en fyrst fengu þau úrskýringar hjá Helga Hjálmtýssyni á því hvað gerist í aðdraganda kosninga og hvað þarf að gera til að hægt sé að kjósa.  

Nemendur gengu svo til kosninga „Eigum við að taka þátt í Eurovision“. 

Kosningin var afgerandi með því að halda áfram að taka þátt í Eurovision.  

Skemmtilegt og fræðandi, takk fyrir okkur Helgi.