Ábendingalína Barnaheilla

1.2.2023

  • Abendingarlina

Barnaheill hefur opnað ábendingalínu inn á heimasíðu sinni

Barnaheill hefur opnað ábendingalínu inn á heimasíðu sinni, þar sem hægt er að tilkynna ofbeldi og áreiti á netinu. Barnaheill eru því þessa dagana að dreifa nýju veggspjaldi til að kynna Ábendingalínu Barnaheilla fyrir nemendum allra grunn- og framhaldsskóla landsins. 

Ábendingalína Barnaheilla