Appelsínugul veðurviðvörun

17.3.2024

  • Vidvorun

Við minnum á óveðursáætlun skólans

Þar sem appelsínugul veðurviðvörun er í gildi og spáð norðaustan 18-25 m/s og snjókomu bendir skólinn á óveðursáætlun sína en hana má með því að smella hér: Óveðursáætlun