Árshátíð grunnskólans

13.2.2020

  • Auglysing

Í dag 13. febrúar verður árshátíð skólans kl 17:15 í Félagsheimilinu. Aðgangseyrir er 1000 kr. fyrir 16 ára og eldri og 500 kr. fyrir börn, en það er frítt fyrir nemendur 1. - 6. bekkjar í Grunnskóla Bolungarvíkur.
Þema árshátíðarinnar að þessu sinni er "Í þá gömlu góðu daga". Unglingastigið sýnir brot úr Bugsy Malone. Í hléi verða seldar veitingar.