Árshátíð skólans

23.2.2016

Árshátíð skólans fer fram fimmtudaginn 25. febrúar kl 17:15 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Árshátíð skólans fer fram fimmtudaginn 25. febrúar kl 17:15 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Aðgangseyrir fyrir fullorðna er kr: 1.000 og fyrir börn kr: 500 (0-15 ára) frítt er fyrir nemendur í 1.-6. bekk í Grunnskóla Bolungarvíkur. 

Nemendur skólans syngja, dansa og leika. Unglingastigið sýnir leikritið „Fíasól“ og ekki má gleyma kennaragríni 10. bekkjar. 

Í hléi verður hægt að kaupa veitingar: Pizzatilboð 1 (pizzasneið, sætt og drykkur) kr: 700Pizzatilboð 2 (2 pizzasneiðar, sætt og drykkur) kr: 1.000.

Hlökkum til að sjá sem flesta.