Ástarvikan í grunnskólanum

14.10.2020

121638433_255971875848255_7748437118789929662_nNemendur í grunnskólanum hafa verið að taka þátt í ástarvikunni. Ýmis verkefni hafa verið unnin. 4. bekkur ákvað meðal annars að senda kærleikskveðju til allra þeirra sem keyra fram hjá skólanum.