Athugið

31.3.2020

Í dag hefur verið unnið eftir ákveðnum verkferlum vegna covid-19. Nú hefur aðgerðarstjórn almannavarna á Vestfjörðum sent út tilkynningu sem foreldrar og starfsmenn hafa fengið í pósti.  Tilkynningin er á heimasíðu  www. hvest.is  og facebook síðu lögreglunnar á Vestfjörðum.  Förum varlega og virðum þau tilmæli sem við fáum.