Baráttudagur gegn einelti

11.11.2019

  • 20191108_103112
  • 20191108_103157
  • 20191108_104424
  • 20191108_104333

Föstudagurinn 8. nóvember var tileinkaður baráttu gegn einelti. Grunnskólinn og leikskólinn Glaðheimar komu saman til að sýna samstöðu gegn einelti. Komið var saman í íþróttahúsinu Árbæ þar sem allir fóru saman í leiki og sungu lögin Gull og perlur og Traustur vinur. Allir skemmtu sér vel.