Bíllaus vika

24.5.2024

  • Blue-White-National-Walking-Day-Instagram-Post

5. bekkur kom oftast fyrir eigin orku í skólann

Í morgun var 5. bekk veitt viðurkenning fyrir 100% mætingu fyrir eigin orku í skólann í bíllausu vikunni, 13.-17. maí.  Halldóra Dagný, skólastjóri, og Guðbjörg, deildarstjóri, afhentu bekknum viðurkenningu fyrir góða orku!