Blár dagur

30.3.2016

Í tilefni Alþjóðlegs dags einhverfu þann 2. apríl verður blár dagur í Grunnskólanum föstudaginn 1. apríl.

Í tilefni Alþjóðlegs dags einhverfu þann 2. apríl verður blár dagur í Grunnskólanum föstudaginn 1. apríl.

Mælst er með því að allir mæti í einhverju bláu eða með eitthvað blátt, þann dag til að sýna stuðning sinn við einhverfu samtökin í heiminum.