Bleikur dagur

10.10.2016

Í tilefni að „Bleikum október“ verður bleikur dagur í grunnskólanum nk. föstudag 14. október. 

Allir eru hvattir til að mæta í eða með eitthvað bleikt þann dag.