Boló fréttir - fréttablað miðstigs

12.11.2021

Miðstig grunnskólans gefur út sitt fyrsta fréttablað Boló fréttir í dag 12. nóvember. 
Nemendur hafa undanfarnar vikur verið að vinna í lotunni LÆSI og ákváðu að gefa út fréttabréf. Þessi vika hefur farið í það að vinna fréttir af þeim verkefnum sem nemendur hafa verið að vinna í lotunni og setja upp í word og gefa svo út í útgáfunni issuu.