Bólusetning

10.1.2022

Bólusetning verður í boði fyrir nemendur í 1.-6. bekk Grunnskóla Bolungarvíkur á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða fimmtudaginn 13. Janúar

Hér má sjá tímasetningar:

13:40 – börn í 1.-6. bekk fædd í janúar

13:50 - börn í 1.-6. bekk fædd í febrúar og mars

14:00 - börn í 1.-6. bekk fædd í apríl og mai

14:10 - börn í 1.-6. bekk fædd í júní

14:20 - börn í 1.-6. bekk fædd í júlí og ágúst

14:30 - börn í 1.-6. bekk fædd í september og október

14:40 - börn í 1.-6. bekk fædd í nóvember og desember.

Hér má sjá frekari upplýsingar (líka á pólsku og ensku)

Samþykkisferli fyrir bólusetningar 5-11 ára barna er virkt 7.1.2022 (landlaeknir.is)