Breyting á skóladagatali

20.1.2016

Árshátið skólans sem vera átti 4. mars og starfsdagur 5. mars hefur færst fram um eina viku. 

Árshátið skólans sem vera átti 4. mars og starfsdagur 5. mars hefur færst fram um eina viku. 

Ástæða flutningsins er að hluti af nemendum og kennurum verða að heiman í Evrópuverkefni. 


Árshátíð skólans verður því haldinn með hefðbundnu sniði þann 25.febrúar og starfsdagur verður svo daginn eftir árshátið þann 26.febrúar.

Árshátíðarundirbúningur er því hafinn að nokkru leiti og verður aðal þemað hjá okkur þetta árið fallegt og skemmtileg.