Breytingar á skóladagatali
Breytingar hafa verið gerðar á skóladagatali og óveðursáætlun skólans uppfærð
Starfsmenn og stjórnendur grunnskólans sem og fræðslumála- og æskulýðsráðs hafa samþykkt breytingar á skóladagatali skólans. Í stað starfsdags 17. maí verður starfsdagur 14. apríl, því verður 17. maí venjulegur skóladagur. Skóladagatal skólans
Búið er að endurskoða og samþykkja óveðursáætlun skólans sem við hvetjum foreldra til þess að kynna sér. Óveðursáætlun