Brunaæfing

3.10.2023

  • 20231003_122905

Skólinn rýmdur á 4 mínútum

Nú fyrr í dag var haldin brunaæfing í skólanum. Nemendur og starfsfólk skólans rýmdu skólann á 4 mínútum sem ætti að teljast góður tími. Þrátt fyrir kulda má segja að við séum ánægð með vel heppnaða æfingu.