Búningadagur

27.10.2022

  • 2.bekkur

Nemendur og starfsfólk mættu í búningum í skólann í dag

Það mátti sjá margar kynjaverur á göngum skólans í dag þegar flestir nemendur og starfsfólk skólans mætti í búningum.
2. bekkur hafði valið pitsu í hádegismat og var muffins í eftirrétt svo það var heljarinnar gleði og gaman í skólanum.

Framundan er haustfrí, 28. og 31. október. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu þriðjudaginn 1. nóvember.  Góða helgi! 

1.bekkur1. bekkur

3.bekkur 2 .bekkur 

4.b-med-kennara4. bekkur

7-3-7. bekkur