Dagatal 2021

16.12.2020

  • Dagatal

Í gær og í dag voru borin dagatöl í hús í Bolungarvík, við munum vonandi klára að bera út í dag eða á morgun.

Kveðja frá unglingastigi Grunnskóla Bolungarvíkur.
Guðmundur Páll og Klara Líf