Dagskrá desembermánaðar

30.11.2022

  • Dagatal-des-22-allir

Viðburðadagatal allra stiga skólans í desember

 Hér má sjá dagskrá desembermánaðar í Grunnskóla Bolungarvíkur frá öllum stigum skólans. Við aðgreinum stigin eftir lit þar sem dagskrá yngstastigs er blá, miðstigs er rauð og unglinga stigs græn. Þeir viðburðir sem eru sameiginlegir eru ritaðir með svörtu letri. 
Á morgun byrjum við desember með sparifatadegi.
Við minnum á að þá daga sem nemendur mega koma með nesti í skólann að Grunnskóli Bolungarvíkur er hnetulaus skóli. 

Dagatal-des-22-allir