Desember dagatal

8.12.2025

  • Jol2025
  • Slide7

Uppbrot á skólastarfinu í desember

Það er mikið um að vera hjá okkur í desember og oftar en ekki er gert sér dagamun. Flest stig skólans hafa sent skipulag á uppbroti í starfi til foreldra og forráðamanna. Búið er að skreyta skólann hátt og lágt og ber sérstaklega að nefna okkar fallegu jólagluggamyndir sem eru orðnar fastur liður jólanna hjá mörgum. 

Fréttinni fylgir mynd af sameiginlegu dagatali stiganna, einnig má nálgast það á pdf formi hér.

Slide7