Eggin klekjast út

26.4.2023

  • IMG_7086

Skólinn hefur eignast hænur. 

Undanfarin ár hafa nemendur grunnskólans unnið að byggingu hænsnakofa og er smíðin á loka metrunum. Það má ekki seinna vera í smíðavinnunni þar sem egg í eigu skólans eru farin að klekjast út og ungar farnir að líta dagsins ljós. 

IMG_7088

IMG_7085