Eggin klekjast út
26.4.2023
Skólinn hefur eignast hænur.
Undanfarin ár hafa nemendur grunnskólans unnið að byggingu hænsnakofa og er smíðin á loka metrunum. Það má ekki seinna vera í smíðavinnunni þar sem egg í eigu skólans eru farin að klekjast út og ungar farnir að líta dagsins ljós.

