Einn um jólin

12.12.2019

Undanfarið hefur staðið yfir kosning á jólalagi ársins á rás 2. Betlehembræður og JGG komust í 8 liða úrslit og lentu að lokum í 3. sæti. Við óskum drengjunum til hamingju en þetta eru bæði núverandi og fyrrverandi nemendur Grunnskóla Bolungarvíkur ( Sigurvaldi Kári Björnsson, Guðmundur Kristinn Jónasson, Gabriel Heiðberg Kristjánsson og Jóhann Samuel Rendall).