Foreldraverðlaun

26.5.2015

  • Gleði

Ragnheiður og Systa hlutu tilnefningu til foreldraverðlauna Heimilis og skóla 2015 fyrir verkefnið Gegn einelti.  

Ragnheiður og Systa hlutu tilnefningu til foreldraverðlauna Heimilis og skóla 2015 fyrir verkefnið Gegn einelti

Viðurkenningar voru afhentar við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík. 

Skólastjórinn var staddur í borginni og tók á móti viðurkenningunni fyrir hönd þeirra Ragnheiðar og Systu. Á slóðinni hér fyrir neðan er hægt að lesa um þau verkefni sem fengu tilnefningu.