Eldvarna getraun

19.2.2024

  • 428159282_310717022004183_122746878255158809_n

Sigurvegari í Grunnskóla Bolungarvíkur

Nemendur 3. bekkjar tóku þátt í eldvarna getraun í tengslum við Eldvarnarvikuna 2023. Viktor Óli Halldórsson var dreginn út úr lausnum við eldvarna getraun Slökkviliðsins. Sigurður A. Jónsson slökkviliðsstjóri kom í skólann og færði Viktori Óla verðlaun og viðurkenningu. 

Til hamingju Viktor. 

428254418_929269578696402_3338007777003071539_n