Endurskinsmerki

24.10.2019

  • 74269898_529877214514680_5118716751785230336_n

Kvennadeild slysavarnarfélagsins Landsbjargar í Bolungarvík færðu nemendum 1. - 4. bekkjar endurskinsmerki að gjöf í morgun. Einnig sýndum þær nemendum lítið myndband og fóru yfir það hvað það er mikilvægt að vera með endurskinsmerki. Ekki bara á töskunni heldur allstaðar. 

Nemendur ættu því að vera vel sjáanlegir í umferðinni í vetur.