Enginn skóli á morgun 17. mars

16.3.2020

Kæru foreldrar og forráðamenn
Skólahald fellur niður á morgun þriðjudag 17. mars þar sem veðurspár gera ráð fyrir óveðri.