Evrópski tungumáladagurinn

27.9.2022

  • 20220919_153450

Evrópski tungumáladagurinn var í gær, mánudag og var viðfangsefni hans tengt við verkefni úr útiskóla, sem var fyrr í haust, og gróðurhúsið okkar. Yfirskrift dagsins var „Hvaða orð þekkjum við yfir gulrót?“. Orðið kom upp á nokkrum tungumálum en oftast á ensku (carrot), pólsku (Marchewka), tælensku (khærxth) og dönsku (gulerod).

Í þeim tilgangi að koma huganum af stað fengu nemendur gulrótarsmakk úr gróðurhúsinu en gulræturnar okkar eru þær bestu á landinu, þó víðar væri leitað!


Gulrot_utiskoli Gulrótarverkefni síðan fyrr í haust.