Farið til berja

13.9.2018

Yngsta stigið fór í árlega gönguferð sl. þriðjudag.
 Gengu þau upp i hlíðar við Skíðalyftu / Bolla. Mörg þeirra fundu ber og týndu ýmist í box eða upp í sig. Komu þau svo sæl og glöð til baka í góðan hádegismat í mötuneyti skólans.