Foreldraviðtöl

8.12.2015

Á fimmtudaginn verða foreldraviðtöl hér í skólanum. 

Á fimmtudaginn verða foreldraviðtöl hér í skólanum.  

Nemendur mæta til okkar eins og venjulega kl 08:00 og verða í skólanum til kl 10:05. 
Eftir það hafa þau lokið skóladeginum en mæta aftur á skráðan tíma hjá umsjónarkennara með foreldrum.  

Dægradvöl opnar kl 12:45 fyrir þá nemendur sem eru þar skráðir. Þeir foreldrar sem ekki eru búnir að panta sér tíma hjá umsjónarkennara gera það sem fyrst inni á mentor, fjölskylduvef og hægra meginn er svo linkur panta viðtal.